4.2.2007 | 09:19
Meiri snjó
Nú kyngir niður snjó í Reykjavík. Alltaf gott þegar veðrið hagar sér samkvæmt hinni guðdómlegu áætlun.
Ég komst að því um daginn að litli bíllinn minn er ekki hannaður fyrir íslenska færð. Þrátt fyrir L-gírinn yndislegan, sem kemur mér yfir skaflana. Það fór að drynja allsvakalega í bílnum eftir nokkra daga af illfærð. Ég sprautaði burt allan klaka undan honum en samt drundi í honum. Í ljós kom, þegar húddi var lyft, að þar undir sátu heilu jöklarnir og höfðu tekið sér bólfestu utan um allt viðkvæma stöffið. Mér skilst að þetta sé vandamál með djassinn.
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vertu velkominn með þína eigins síðu.....
Ólafur Þórðarson, 4.2.2007 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.