24.2.2007 | 11:07
Fýsískir steinar
Ég fékk einu sinni stein í munnvatnskirtil. Fór í uppskurð, en steinninn náðist ekki út. Eftir sat ég með gat í góm og stein sem angraði í beinum tengslum við munnvatnsframleiðslu... Svo spýttist hann allt í einu út þar sem ég stóð yfir pottum nóttina fyrir brúðkaupið mitt og eldaði ofan í tugi manna... Fór ekki ofan í matinn, nei, nei.
Maður getur nefnilega fengið svona "steina" á ótrúlegustu staði í líkamanum. Gallsteina, nýrnasteina, legsteina...
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.