26.2.2007 | 16:53
Við erum lent í Baunó
Nú erum við búin að rölta um Norðurbrú og hanga á kaffihúsi. Komin í gott skjól og hlustum andaktug á tvítyngda, unga Íslendinga syngja útlenskur.
Töskurnar okkar voru skildar eftir úti á flugvellinum og við biðum og biðum... Þegar ég tók fiskbúðinginn upp úr töskunni minni varð mér ljóst að einhver bjórbesinn hafði "hyggað sig" yfir nærbuxunum mínum í rólegheitunum á meðan ég beið.
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
I like your örblogg. Þú ert hetjan mín. Í lit.
skottan (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.