3.3.2007 | 16:30
Loksins tenging...!
Solbokud, halfdrukkin, midaldra kerling a Sudur-Spani sem situr vid tolvu og hlustar a Eminem... hvad er betra?
Nu er eg buin ad vera i Malaga fjora daga. Gjorsamlega kolfallin fyrir thessari borg. I fyrradag forum vid ad skoda Costa del Sol... thad er ad segja turistahlidina: Torremolinos, Fuengirola... oj, bjakk! Thad er ekki Spann. Eg skal lysa fyrir ykkur degi a Spani, t.d. deginum i dag. Vaknad kl. atta. Hellt upp a kaffi og farid ut a svalir til thess ad fylgjast med solinni koma upp yfir borgarvirkinu - threttanhundrudaragomlu. Kaffid er tilbuid u.th.b. thegar solin er farin ad skina i andlitid. Svo er setid yfir kaffibolla, nyju braudi og sultu eda hraskinku i tvo tima thar til sturtan tekur vid. Ut til slatrarans. Slatrarinn er fra Marokko. Laetur mann hafa kjotid i kryddlegi sem ilmar thannig ad madur a erfitt med ad fokusera a lifid sjalft... Svo er farid a markadinn til thess ad kaupa appelsinur, tomata og olivur... olivur i Malaga eru ekki thad sama og olivur i Reykjavik! Stutt stopp i budinni til thess ad leita ad raksapu. Enginn skilur hvers vegna kona vill fa raksapu med konulykt. Konur a Spani eru longu haettar ad raka sig. Thaer nota vax eda hareydingarkrem. Heim med raksapuna og allt hitt. Aftur ut og nu er stefnan sett a kaffihus. Thar er setid i solinni innan um nagrannana sem eru ymist hommar, hiv-smitadir eda hvort tveggja, eda i sambud med einhverjum sem flokkast i annan hvorn eda bada hopana. Folk talar ymist enga ensku eda litla en reynir samt ad draga utlendinginn inn i samraedurnar. Fingramal virkar vel.
Um tvoleytid er kominn timi til thess ad fara heim ad borda. Fyrad upp i grillinu. Marokkoskt nautakjot bragdast guddomlega med grilludu eggaldini og kurbit og ferskum tomotum. Svo tekur mas og solbad vid. Engin astaeda til thess ad fara ut thar sem nu er siesta. Thriggja tima hadegishle. Reyndar er natturulega laugardagur svo ekki thurfa allir ad fara til vinnu. En sumir. Svo nu er rett ad leggja sig. Eda hvad - dyrabjallan hringdi... Kannski er kominn timi a ad halda afram...
Nu er eg buin ad vera i Malaga fjora daga. Gjorsamlega kolfallin fyrir thessari borg. I fyrradag forum vid ad skoda Costa del Sol... thad er ad segja turistahlidina: Torremolinos, Fuengirola... oj, bjakk! Thad er ekki Spann. Eg skal lysa fyrir ykkur degi a Spani, t.d. deginum i dag. Vaknad kl. atta. Hellt upp a kaffi og farid ut a svalir til thess ad fylgjast med solinni koma upp yfir borgarvirkinu - threttanhundrudaragomlu. Kaffid er tilbuid u.th.b. thegar solin er farin ad skina i andlitid. Svo er setid yfir kaffibolla, nyju braudi og sultu eda hraskinku i tvo tima thar til sturtan tekur vid. Ut til slatrarans. Slatrarinn er fra Marokko. Laetur mann hafa kjotid i kryddlegi sem ilmar thannig ad madur a erfitt med ad fokusera a lifid sjalft... Svo er farid a markadinn til thess ad kaupa appelsinur, tomata og olivur... olivur i Malaga eru ekki thad sama og olivur i Reykjavik! Stutt stopp i budinni til thess ad leita ad raksapu. Enginn skilur hvers vegna kona vill fa raksapu med konulykt. Konur a Spani eru longu haettar ad raka sig. Thaer nota vax eda hareydingarkrem. Heim med raksapuna og allt hitt. Aftur ut og nu er stefnan sett a kaffihus. Thar er setid i solinni innan um nagrannana sem eru ymist hommar, hiv-smitadir eda hvort tveggja, eda i sambud med einhverjum sem flokkast i annan hvorn eda bada hopana. Folk talar ymist enga ensku eda litla en reynir samt ad draga utlendinginn inn i samraedurnar. Fingramal virkar vel.
Um tvoleytid er kominn timi til thess ad fara heim ad borda. Fyrad upp i grillinu. Marokkoskt nautakjot bragdast guddomlega med grilludu eggaldini og kurbit og ferskum tomotum. Svo tekur mas og solbad vid. Engin astaeda til thess ad fara ut thar sem nu er siesta. Thriggja tima hadegishle. Reyndar er natturulega laugardagur svo ekki thurfa allir ad fara til vinnu. En sumir. Svo nu er rett ad leggja sig. Eda hvad - dyrabjallan hringdi... Kannski er kominn timi a ad halda afram...
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.