3.3.2007 | 17:38
Lifssyn husmodur i orlofi
Talandi um lifssyn. Thad er fatt sem faer mann til thess ad skoda lif sitt upp a nytt betur en folk sem veit ad thad a ekki eftir ad lifa lengi en er oendanlega thakklatt fyrir lifid sem thad lifir. Eg eyddi hadeginu med yndislegu folki sem lifir fyrir nuid - i alvorunni. Thad er svo serstakt ad madur skuli eyda 50 til 60 stundum a viku i vinnu, odrum 20 til 30 fyrir framan sjonvarpid og eiga tho allt thessa yndislegu samferdamenn sem madur gaeti verid ad njota samverunnar med. Hvad aetli madur eydi storum hluta daglegs lifs i uppbyggilegar samverustundir med sinum nanustu? Orugglega minni en theim sem ameriska sjonvarpid faer.
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já elskan, í alaska....
sveimhugi (IP-tala skráð) 5.3.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.