4.3.2007 | 11:23
Draumfarir ekki slettar
Mikil draumanott. Natturuhamfarir og tynd born og flottir sandalar og folk endalaust ad reyna ad styra mer, an arangurs. Toppurinn var tho kannski draumurinn um kosningarnar. Bjorn Ingi Hrafnsson var i frambodi fyrir Frjalslynda flokkinn og Steinunn Valdis studdi hann med radum og dad, m.a. med thvi ad ganga um med plakat limt aftan a hausinn a ser. Jan fannst Bjorn Ingi svo fyndinn i kosningabarattunni ad hann let hvarfla ad ser ad kjosa hann, humorsins vegna. Eg vard oskureid og oskradi: Madur kys ekki Frjalslynda!! Vid thad vaknadi eg.
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er til í að kjósa Steinunni valdísi ef hún gengur um með plakatið á hausnum.
Ólafur Þórðarson, 5.3.2007 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.