Biltur

I nott eignadist eg oggupinulitinn hund. Hann var svo litill ad hann komst fyrir i lofanum a mer, meig thar, skeit og kloradi mig. Hann var framleiddur, thessi hundur, af mafiosum, sem aetludu ad selja hann fyrir fulgur fjar. En hann slapp fra theim og uppa svalir a gamla Lango, thar sem mugur manns var einmitt ad vesenast eitthvad vid undirbuning solu hussins (og svalanna thar med). Folki fannst rett ad eg fengi thennan hund. Allir stodu saman gegn mafiosunum thegar their reyndu ad neyda upp ur theim hvad hefdi ordid um hundinn. Thetta var pulsuhundur.

Vid forum i biltur i dag. Vinur Soru, Miguel, baud okkur ut ur baenum. Vid vorum voda kat yfir thvi en fljotlega foru ad renna a okkur tvaer grimur thegar komid var ut a hradbrautina. Miguel er daemigerdur spaenskur bilstjori. Keyrir eins og madur sem hefur engu ad tapa, a medan hann segir sogur med ollum likamanum. Eg vard baedi bilhraedd og bilveik, en tokst ad halda thvi leyndu. Vid forum til Frejiliana (lesist: Kardimommubaer), sem er baer uppi i haedunum austan vid Malaga. Frejiliana, eins og Malaga, er byggdur a bylgjulandslagi. Upp og nidur og ut og sudur. Oll husin eru eins; hvit, hrein og hugguleg. Goturnar hvitskuradar. Litlar turistabudir og fatt heyrist annad en saenska eda thyska. A thessum slodum, eins og reyndar vida vid Strond Solarinnar, bua adallega utlendingar, ymist i eigin husnaedi eda leigdu. Malaga er eini stadurinn sem Thjodverjarnir og Englendingarnir eru ekkert spenntir fyrir. Thar af leidandi er borgin alvoru.

Eitt af thvi sem einkennir Malaga odru fremur er katholskan. Malagabuar eru katholskari en pafinn og standa i bidrodum fyrir utan kirkjurnar thrisvar, fjorum sinnum a dag til thess ad komast i messur og altarisgongur. Vid forum i eina slika i dag med slatta af ponsulitlum eldriborgurum sem kunnu allt utan ad sem presturinn sagdi og gatu ekki bedid eftir ad kjamsa a likama Krists. En thetta var seinnipartinn.

Eftir Frejiliana var farid med okkur a "svalir Evropu". Thaer eru i strandbaenum Nerja. Beint a moti Afriku. Skemmst fra thvi ad segja ad mig sundladi a svolunum.

A heimleidinni bordudum vid a assgoti huggulegum veitingastad vid strondina. Thar fengum vid fyrirmyndarfaedi, en framar ollu voru fronsku kartoflurnar. Eg hef aldrei smakkad annad eins. Og eg sem borda ekki franskar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mussan sjálf

Höfundur

Ingveldur Lára Þórðardóttir
Ingveldur Lára Þórðardóttir
Kona á vænsta aldri með víraða drauma

Spurt er

Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Frændur 4
  • Frændur 3
  • Frændur 2
  • Frændur 1
  • Ali G og félagar á öskudag 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband