Enn einn dagur i Paradis

Sjonvarpsspaenska er nuna mitt adalahugamal. Eg skemmti fraenku minni stanslaust med thvi ad herma eftir sjonvarpsauglysingum. Sem betur fer er hun med gulan takka a fjarstyringunni sinni sem tekur spaenska talid af amerisku thattunum. Auglysingarnar eru samt a spaensku, mer til mikillar gledi. Og allir smamaeltir.

Bjossi for i morgun. Vid fraenkur erum bunar ad eyda deginum i thrif, at, lestur og sjonvarpsglap. Sexa en Nueva York, Los Simpsons og fleira. Nu er eg ad horfa a Distico juridial. Giska, giska.

Vid grilludum kjukling i hadeginu. Keyptum hann hja marokkoska slatraranum og marinerudum hann i kryddblondu sem vid fengum hja honum lika. Steiktar kartoflur, grilladur kurbitur og tomatar. Jammi, jamm. Ad venju var kvoldmaturinn hladbord: Hraskinka, melona, nytt braud og ostur. Risavaxin jardarber i eftirrett. Jammi, jamm.

A morgun a ad rigna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mussan sjálf

Höfundur

Ingveldur Lára Þórðardóttir
Ingveldur Lára Þórðardóttir
Kona á vænsta aldri með víraða drauma

Spurt er

Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Frændur 4
  • Frændur 3
  • Frændur 2
  • Frændur 1
  • Ali G og félagar á öskudag 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband