Mjómjó eđa mjómjómjó?

Ótrúlegur andskoti hvađ ţađ getur veriđ erfitt ađ vera í átaki... 

Síđustu ţrír dagar hafa veriđ svona (matarćđislega séđ):  Séríós í morgunmat, einn diskur, vatn, kaffi og hnefi af pillum (lýsi, kalk, spírúlína og magatöflur).  Vanilluskyr og flatkaka í hádegismat.  Epli eđa banani í eftirmiđdaginn.  Gasalega yfirveguđ og rútíneruđ.  Svo dett ég í subbumat í kvöldmat.  Pylsur og pasta.  Og mikiđ af ţví.  Ráđlagđur dagskammtur af Karólínum innbyrtur á kortéri.  Reyni svo ađ hemja átlöngunina á kvöldin međ mörgum appelsínum og eplum.  Held ég geti snúiđ á samviskuna.  Ţangađ til ég stíg á vigtina og held bara áfram ađ ţyngjast!  Ţrátt fyrir ađ ţađ tappist af mér í lítravís í leikfiminni!  Ég bara nenni ţessu ekki. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Mussan sjálf

Höfundur

Ingveldur Lára Þórðardóttir
Ingveldur Lára Þórðardóttir
Kona á vænsta aldri með víraða drauma

Spurt er

Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Frændur 4
  • Frændur 3
  • Frændur 2
  • Frændur 1
  • Ali G og félagar á öskudag 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband