Gleðilegt sumar!

Þá hefur veturinn fuðrað upp...

Ég kvaddi vetur með núverandi og fyrrverandi samstarfskonum.  Skemmst frá að segja að brandarar kvöldsins voru nokkuð á einn veg; eldheit tilboð á sviðum og reyktum lax á Café Óperu með flamberuðum hanastélum á Pravda við undirleik Sviðinnar jarðar.  Dásamleg spennulosun í eðalfélagsskap eftir erfiðan dag.

Í morgun fagnaði ég sumri með skátahreyfingunni í Hallgrímskirkju.  Falleg athöfn í boði Baugs.  Skátahöfðingi hélt góða ræðu, að undanskilinni upptalningu helstu styrktaraðila, sem hefði verið smekklegra að sleppa.  Svo nikkaði hún pent til forseta vors, um leið og hún þakkaði honum og tók fram að hann væri "vermdari" skátahreyfingarinnar.

Eníveis.... Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Ég geri freklegar athugasemdir við "Spurt er" dálkinn. Hálandahöfðingin er sterkur sjónvarpsþáttur sem yljar manni um eyru. Hljómfagur skoski hreymurinn veitir bæði gleði og þónokkra hamingju. Um Markaregn þarf ekki að hafa skoðanir. Bjarni Fel rúlar feitt.

Ólafur Þórðarson, 21.4.2007 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mussan sjálf

Höfundur

Ingveldur Lára Þórðardóttir
Ingveldur Lára Þórðardóttir
Kona á vænsta aldri með víraða drauma

Spurt er

Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Frændur 4
  • Frændur 3
  • Frændur 2
  • Frændur 1
  • Ali G og félagar á öskudag 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband