1 de Mayo

Þjáðir menn örkuðu niður Laugaveg að vanda og söfnuðust að Ingólfstorgi.  Veður var með besta móti.  Ræðuhöld í meðallagi.  Baggalútur bestur.  Samfylkingin og ísbúðin sáu um börnin.

Einkasonurinn og félagar hans lögðust í víking.  Gengu milli kosningaskrifstofa og þáðu veitingar, nammi, penna, barmmerki og allt það sem hægt var að komast yfir.  Töldu sig hafa grætt vel.

Nú segja menn að Geir og Jón ætli að selja Landsvirkjun og að Kjartan slaufukall verði hæstráðandi þar.  Hæfir kjafti skel?  Nonni segir þetta fleipur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mussan sjálf

Höfundur

Ingveldur Lára Þórðardóttir
Ingveldur Lára Þórðardóttir
Kona á vænsta aldri með víraða drauma

Spurt er

Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Frændur 4
  • Frændur 3
  • Frændur 2
  • Frændur 1
  • Ali G og félagar á öskudag 2007

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband