8.5.2007 | 14:03
Ágætis áminning
Í ljósi nýlegra frétta af því að hér á landi séu líkurnar á rangri sjúkdómsgreiningu um 10% er ekki vanþörf á því að minna sjálfan sig og aðra á að taka aldrei neinu gefnu í þessum málum...
Það er þó alltaf skárra þegar ranga sjúkdómsgreiningin er í þessa áttina.
Dauðvona sjúklingur sem eyddi aleigunni var ranglega greindur með krabbamein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einu sinni var kunningi minn með 13 rétta í getraunum. Hann ákvað að halda rækilega upp á það með því að fara á djammið um kvöldið. Í gleðivímu æpti hann upp oftar en einu sinni þetta kvöld "Ég bíð á línuna". Daginn eftir þegar hann var búinn að taka saman kostnað kvöldsins sem hljóp á öðru hundaraðþúsundinu las hann á textavarpinu að vinningurinn hefði skipst á milli einhverra tuga þáttakenda og að hans hlutur væri 30.000.
Ólafur Þórðarson, 8.5.2007 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.