10.10.2017 | 17:18
Spekileki
Nýyrðið spekileki minnir mig á belju, af einhverri ástæðu. Að öllu leyti gott orð samt og bara allt í lagi að búa til ný orð þegar fólk er í vandræðum með að læra þau gömlu. Atgervisflótti er rosalega flókið og erfitt orð fyrir suma. Allavega þá sem ekki hafa lekið úr landi með speki sína.
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.