10.6.2007 | 21:08
Ættarmót
Sú hugmynd læddist sí og æ að mér um helgina að Kaurismäki hefði getað fundið talsverðan efnivið í Laugagerðisskóla í Hnappadalssýslu - á ættarmóti afkomenda Siggu dönsku og Lall-á-Vass.
Skil ekkert í annars ágætum hérlendum kvikmyndagerðarmönnum að hafa ekki gert sér mat úr þessu mjög svo skemmtivæna og sérstæða efni sem íslensk ættarmót eru.
Það var að sjálfsögðu rosaleg stemning, alveg keppnis. Þakka öllum sem þar voru samveruna.
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.