17.6.2008 | 10:01
Hæið hóið hálfþreytta
Ég hef verið að skoða hvað í boði sé á hæ hó þetta árið. Frekar þunnur sá þrettándi fyrir þá sem ekki eru undir sex ára.
Sjónvarp allra landsmanna býður upp á beina útsendingu frá hátíðahöldum morgunsins. Síðan taka við þjóðlegar endursýningar fram undir fimm, þegar fótboltinn tekur völdin fram á nótt, með einu hléi þar sem tónleikum Sniglabandsins er skotið inn.
Veðurguðir bjóða upp á hið hefðbundna þjóðhátíðarveður; sól og rok.
Það er eins og veröldin sé að reka mig upp í rúm með góða bók...
Um bloggið
Mussan sjálf
Spurt er
Hver fær stóra stykkið af rabbarbara?
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.